FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. ágúst 2015 15:52 „Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins. Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins.
Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00
FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15