FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. ágúst 2015 15:52 „Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins. Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
„Á fjórtán árum þá er þetta skemmtilegasta gigg sem ég hef tekið,“ segir Auðunn Blöndal en hann steig á svið í Herjólfsdal í gærkvöldi ásamt Sverri Bergmanni, Agli Einarssyni og Steinda Jr. Stemningin í dalnum var slík að hefði verið þak á honum hefði það rifnað af. Óstaðfestar gróusögur herma að lætin hafi heyrst alla leið upp á land en við seljum það ekki dýrar en við keyptum það. „Við Sverrir [Bergmann] ræddum það í morgun að þetta hafi verið það skemmtilegasta sem við höfum gert. Fyrsta lagið sem við tókum var Án þín og allur dalurinn söng með. Það var stórkostlegt,“ segir Auðunn en Sverrir sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2001 með Án þín. Lagið er íslensk útgáfa af Always með Bon Jovi en textinn er eftir Auðunn. Þjóðhátíðin í ár er tíunda þjóðhátíð Auðuns en í fyrsta skipti sem hann kemur fram. Hann fór fyrst með vinum sínum frá Sauðárkróki árið 2001 til að fylgjast með Sverri flytja sigurlagið fyrir gesti hátíðarinnar. „Þetta var á listanum yfir hluti sem mig langaði að gera áður en ég dey. Nú er það búið og þetta var algjörlega framar björtustu vonum,“ segir Auðunn að lokum. Hægt er að sjá flutning drengjanna af þjóðhátíðarlagi sínu í spilaranum hér að ofan. Það var framleiðsluteymið IRIS sem sá um gerð myndbandsins og StopWaitGo-gengið sem sá um útsetningu lagsins. Strákarnir í FM95BLÖ gerðu texta lagsins.
Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00
FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum. 31. júlí 2015 15:15