Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Atli Ísleifsson og Sveinn Arnarsson skrifa 9. ágúst 2015 21:11 Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36