Leit hafin að lítilli flugvél Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2015 18:36 Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn Fréttir af flugi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn
Fréttir af flugi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira