Jón Steinar segir hugmyndir Balta og Illuga ekki samræmast jafnréttishugsjón Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 07:31 Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum dómari við Hæstarétt, telur hugmyndir um kynjakvóta við úthlutun úr Kvikmyndasjóði brjóta gegn stjórnarskrá. Vísir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, spyr í Fréttablaðinu í dag hvort þeir Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, meini raunverulega óskir sínar um kynjakvóta í kvikmyndagerð eða hvort þeir séu „aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ „Það væri þá ekki í fyrsta sinn sem karlmenn leggja leið á lykkju sína í þeim tilgangi.“ Jón Steinar vísar þar í ummæli Baltasars Kormáks í Föstudagsviðtalinu þar sem hann segist styðja hugmyndir um kynjakvóta þegar kemur að úthlutunum úr Kvikmyndasjóði Íslands og telur í raun að stækka ætti sjóðinn og að öll viðbótin ætti að fara í sérstakan styrktarsjóð fyrir konur. Illugi sagði í kjölfarið í samtali við Fréttablaðið að rök Baltasars séu góð þrátt fyrir að almennt sé hann ekki hrifinn af kynjakvótum.Vill setja á kynjakvóta Baltasar segir engin rök halda í því að konur séu síðri leikstjórar en karlmenn. Fréttablaðið/valli„Við erum að missa af hæfileikaríkum konum. Ef við látum þetta standa óáreitt þá breytist ekkert. Þetta er óæskileg staða, eins og hún er í dag,“ sagði Illugi. Þetta gagnrýnir Jón Steinar. „Ekki verður betur séð en að þessir menn séu að mæla með því að gert skuli upp á milli umsókna um framlög úr þessum opinbera sjóði á grundvelli kynferðis umsækjenda. Í orðum þeirra felst ráðagerð um að karlmenn sem sækja um skuli ekki njóta sama réttar til framlags og konur.“ Jón Steinar vísar í jafnræðisákvæði stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“ Hann hvetur þá Baltasar og Illuga til að útskýra hvernig hugmyndir þeirra samrýmast ákvæðinu sem hann nefnir. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, spyr í Fréttablaðinu í dag hvort þeir Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, meini raunverulega óskir sínar um kynjakvóta í kvikmyndagerð eða hvort þeir séu „aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“ „Það væri þá ekki í fyrsta sinn sem karlmenn leggja leið á lykkju sína í þeim tilgangi.“ Jón Steinar vísar þar í ummæli Baltasars Kormáks í Föstudagsviðtalinu þar sem hann segist styðja hugmyndir um kynjakvóta þegar kemur að úthlutunum úr Kvikmyndasjóði Íslands og telur í raun að stækka ætti sjóðinn og að öll viðbótin ætti að fara í sérstakan styrktarsjóð fyrir konur. Illugi sagði í kjölfarið í samtali við Fréttablaðið að rök Baltasars séu góð þrátt fyrir að almennt sé hann ekki hrifinn af kynjakvótum.Vill setja á kynjakvóta Baltasar segir engin rök halda í því að konur séu síðri leikstjórar en karlmenn. Fréttablaðið/valli„Við erum að missa af hæfileikaríkum konum. Ef við látum þetta standa óáreitt þá breytist ekkert. Þetta er óæskileg staða, eins og hún er í dag,“ sagði Illugi. Þetta gagnrýnir Jón Steinar. „Ekki verður betur séð en að þessir menn séu að mæla með því að gert skuli upp á milli umsókna um framlög úr þessum opinbera sjóði á grundvelli kynferðis umsækjenda. Í orðum þeirra felst ráðagerð um að karlmenn sem sækja um skuli ekki njóta sama réttar til framlags og konur.“ Jón Steinar vísar í jafnræðisákvæði stjórnarskrárinnar þar sem segir: „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“ Hann hvetur þá Baltasar og Illuga til að útskýra hvernig hugmyndir þeirra samrýmast ákvæðinu sem hann nefnir. „Nema þeir meini ekkert með því sem þeir segja og séu aðeins að reyna að ganga í augu kvenna.“
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira