Fjölnir fær liðsstyrk: Spænskur miðvörður og Chopart | Pape æft með liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2015 22:49 Ágúst Þór Gylfason fær liðsstyrk. vísir/valli "Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
"Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira