Erling skordýrafræðingur kennir réttu handtökin: Svona fjarlægir þú skógarmítil Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 1. júlí 2015 21:44 Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast. Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Sjá meira
Karl Tómasson fór með eiginkonu sinni og börnum í sumarhús uppi í Kjós. Vegna hitans hafði Karl dyrnar opnar þegar hann gekk til náða, hann varð fljótt vart við mikil óþægindi um nóttina og lýsir ágangi mýsins sem árásum.Áhyggjufullir Íslendingar Síminn hefur hringt linnulaust hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í dag. Áhyggjufullir Íslendingar hringja í hrönnum vegna þessa nýja landnema sem gerði vart við sig um helgina. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá stofnuninni segir landnemann agnarsmáan en illskeyttan. „Um síðustu helgi varð vart við nýtt kvikyndi upp í Kjós, sem fór að angra dvalargesti í sumarhúsum og bíta all illilega. Sumir komu í bæinn útbitnir og klórandi sér upp úr og niður úr. Þetta eru mikil óþægindi sem fylgir. Þetta er ný fluga. Agnarsmá, ekki nema einn og hálfur millimeter sem heitir Lúsmý. Þessi tegund er af ættkvísl sem ekki hefur fundist áður á Íslandi. Málið er splunkunýtt og ennþá í vinnslu.“Fleiri vágestir Dýralíf breytist á Íslandi með hlýnandi veðri og meðal nýrra landnema eru nokkrir vágestir aðrir en lúsmýið. „Það kannast allir við spánarsnigilinn, asparglittu, birkikembu, fiðrildi sem eyðileggur birki. svo mætti áfram telja og skógarmítillinn er einna hvimleiðastur ef hann er orðinn landnemdi en hann berst allavega pottþétt á hverju ári með farfuglum og eflaust í töluverðum mæli,“segir Erling.Skógarmítillinn verstur Hann segir Íslendinga hræðast skógarmítilinn einna helst og kennir hér áhorfendum handtökin hvernig skuli fjarlægja kvikyndið bíti það sig fast.
Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Sjá meira