Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:46 Barnakot hefur verið opið í um eitt ár, og er til þess fallið að börn þurfi ekki að fara inn í fangelsið sjálft. Fangar saka stjórnendur um skilningsleysi. vísir/vilhelm Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira