Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð. Sumarlífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð.
Sumarlífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira