Bann Jara stytt í tvo leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 14:30 Vísir/Getty Refsing Gonzalo Jara, varnarmanni Síle, hefur verið milduð og leikbann hans stytt í tvo leiki. Jara var settur í þriggja leikja bann fyrir að troða fingri í afturenda Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, í leik liðanna í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar. Cavani var rekinn af velli fyrir að slá til Jara en knattspyrnusamband mið- og suður-Ameríku, tók málið upp eftir kæru knattspyrnusambands Úrúgvæ. Knattspyrnusamband Síle áfrýjaði lengd bannsins sem var svo stytt. Síle er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Perú en Jara verður í banni í þeim leik og þeim næsta, hvort sem það er úrslitaleikur mótsins eða leikurinn um þriðja sætið. Jara verður þó orðinn gjaldgengur í lið Síle á ný þegar undankeppni HM 2018 hefst í Suður-Afríku. Fótbolti Tengdar fréttir Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Refsing Gonzalo Jara, varnarmanni Síle, hefur verið milduð og leikbann hans stytt í tvo leiki. Jara var settur í þriggja leikja bann fyrir að troða fingri í afturenda Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, í leik liðanna í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar. Cavani var rekinn af velli fyrir að slá til Jara en knattspyrnusamband mið- og suður-Ameríku, tók málið upp eftir kæru knattspyrnusambands Úrúgvæ. Knattspyrnusamband Síle áfrýjaði lengd bannsins sem var svo stytt. Síle er komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Perú en Jara verður í banni í þeim leik og þeim næsta, hvort sem það er úrslitaleikur mótsins eða leikurinn um þriðja sætið. Jara verður þó orðinn gjaldgengur í lið Síle á ný þegar undankeppni HM 2018 hefst í Suður-Afríku.
Fótbolti Tengdar fréttir Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Keyrir Chile-hraðlestin yfir Perú í kvöld? Fyrri undanúrslitaleikurinn í Suður-Ameríkukeppninni fer fram í kvöld þegar Chile og Perú mætast á Estadio Nacional í Santíagó, höfuðborg Chile. 29. júní 2015 18:30
Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26. júní 2015 11:30
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30
Jara potaði ekki bara í rassinn á Cavani heldur talaði líka illa um föður hans Gonzalo Jara virðist hafa gert allt sem hann gat til að ná framherja Úrúgvæ upp í leik liðanna. 29. júní 2015 08:30