Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 14:11 Kelis með borgaran góða. Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu. Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu.
Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05
Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43