Nýjustu milljónamæringar Íslands: Láta gamlan draum um Danmerkurferð rætast Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júní 2015 15:31 Þetta kallar maður að detta í lukkpottinn VÍSIR/VILHELM Þau voru létt og kát hjónin sem unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu þegar þau mættu til Íslenskrar getspár í dag. Vinningshafinn sem er rúmlega fertugur Reykvíkingur og sem er með Víkingalottómiða í áskrift, var vakinn í morgunsárið með símtali frá framkvæmdastjóra Íslenskrar Getspá þar sem honum voru færðar þessar skemmtilegu fréttir og hafði hann þá að orði að það væri nú svolítið skrítið að vakna við svona fréttir. „Hann hringdi í konuna sem var í vinnunni og bað hana endilega að fara afsíðis þar sem hann hefði góðar fréttir að færa, hún átti bágt með að trúa þessu og hélt að hann væri að grínast í sér – og lái henni það enginn,” eins og segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá dag. Hjónin ætla að þiggja fjármálaráðgjöf og byrja á að greiða niður íbúðasjóðslán og námslán. Annars ætla þau að nota vinninginn til gæfu og gleði. Meðal annars ætla þau að láta gamlan draum um að hjóla í Danmörku - á flottu hjóli með körfu framan á í fallegu veðri. Íslensk getspá og Vísir óska vinningshöfunum innilega til hamingju með 162 skattfrjálsar milljónir. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Þau voru létt og kát hjónin sem unnu stærsta vinning í íslenskri happdrættissögu þegar þau mættu til Íslenskrar getspár í dag. Vinningshafinn sem er rúmlega fertugur Reykvíkingur og sem er með Víkingalottómiða í áskrift, var vakinn í morgunsárið með símtali frá framkvæmdastjóra Íslenskrar Getspá þar sem honum voru færðar þessar skemmtilegu fréttir og hafði hann þá að orði að það væri nú svolítið skrítið að vakna við svona fréttir. „Hann hringdi í konuna sem var í vinnunni og bað hana endilega að fara afsíðis þar sem hann hefði góðar fréttir að færa, hún átti bágt með að trúa þessu og hélt að hann væri að grínast í sér – og lái henni það enginn,” eins og segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá dag. Hjónin ætla að þiggja fjármálaráðgjöf og byrja á að greiða niður íbúðasjóðslán og námslán. Annars ætla þau að nota vinninginn til gæfu og gleði. Meðal annars ætla þau að láta gamlan draum um að hjóla í Danmörku - á flottu hjóli með körfu framan á í fallegu veðri. Íslensk getspá og Vísir óska vinningshöfunum innilega til hamingju með 162 skattfrjálsar milljónir.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira