Höskuldur segir tímasóun að velta fyrir sér nýjum flugvelli í Hvassahrauni Birgir Olgeirsson skrifar 26. júní 2015 13:11 Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Vísir/GVA „Ég held að það sé tímasóun að velta því fyrir sér,“ segir Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, í samtali við Vísi þar sem hann er spurður út í niðurstöðu Rögnunefndarinnar sem segir hagkvæmast að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir,“ segir Höskuldur og talar þar um Keflavíkurflugvöll. „Ég tel einfaldlega of stutt á milli og tel ólíklegt að það verði meirihluti fyrir því á Alþingi setja meira en 25 milljarða í byggingu nýs flugvallar, sem er í rauninni meira en við leggjum í samgöngumálin á einu ári,“ segir Höskuldur. Hann segir það jákvæða við skýrslu Rögnunefndarinnar að búið sé að útiloka möguleika eins og Hólmsheiði, Löngusker og Bessastaðanes. „Það er í rauninni sagt að möguleikinn sé Hvassahraunið. Í mínum huga staðfestir skýrslan að Vatnsmýrin er langbesti kosturinn og í rauninni galli að nefndin hafi ekki átt að taka þann stað með inn í reikninginn. Mér finnst það liggja á milli línananna að það sé besti kosturinn,“ segir Höskuldur. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt tillögu um nýjan flugvöll í Hvassahrauni á Facebook og segir ekki koma til greina að ríkið beri þann kostnað sem hlýst af framkvæmdum við nýjan flugvöll.22 milljarðar króna í nýjan flugvöll. Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað, augljóst að Dagur ætlar borgarbúum að borga brúsann.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Friday, June 26, 2015Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir þessa niðurstöðu ekki lausnina á því hvort innanlandsflugið ætti að vera áfram í Vatnsmýri.Tja...ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja. 1) Er Hvassahraun í Reykjavík? 2) Var hlutverk nefndarinnar að finna...Posted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Thursday, June 25, 2015 Tengdar fréttir Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
„Ég held að það sé tímasóun að velta því fyrir sér,“ segir Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, í samtali við Vísi þar sem hann er spurður út í niðurstöðu Rögnunefndarinnar sem segir hagkvæmast að byggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir,“ segir Höskuldur og talar þar um Keflavíkurflugvöll. „Ég tel einfaldlega of stutt á milli og tel ólíklegt að það verði meirihluti fyrir því á Alþingi setja meira en 25 milljarða í byggingu nýs flugvallar, sem er í rauninni meira en við leggjum í samgöngumálin á einu ári,“ segir Höskuldur. Hann segir það jákvæða við skýrslu Rögnunefndarinnar að búið sé að útiloka möguleika eins og Hólmsheiði, Löngusker og Bessastaðanes. „Það er í rauninni sagt að möguleikinn sé Hvassahraunið. Í mínum huga staðfestir skýrslan að Vatnsmýrin er langbesti kosturinn og í rauninni galli að nefndin hafi ekki átt að taka þann stað með inn í reikninginn. Mér finnst það liggja á milli línananna að það sé besti kosturinn,“ segir Höskuldur. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt tillögu um nýjan flugvöll í Hvassahrauni á Facebook og segir ekki koma til greina að ríkið beri þann kostnað sem hlýst af framkvæmdum við nýjan flugvöll.22 milljarðar króna í nýjan flugvöll. Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað, augljóst að Dagur ætlar borgarbúum að borga brúsann.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Friday, June 26, 2015Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir þessa niðurstöðu ekki lausnina á því hvort innanlandsflugið ætti að vera áfram í Vatnsmýri.Tja...ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja. 1) Er Hvassahraun í Reykjavík? 2) Var hlutverk nefndarinnar að finna...Posted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Thursday, June 25, 2015
Tengdar fréttir Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26. júní 2015 07:00
Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33
Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35
Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26. júní 2015 07:00