Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 15:08 Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. Vísir Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15
Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43
Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30