Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki hjá UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 16:00 Ísland fellur um eitt sæti hjá UEFA þrátt fyrir sigurinn á Tékkum. Vísir/Ernir Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki ef notast væri við styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fyrir undankeppni HM 2018. Stigakerfi UEFA byggir hins vegar á öðrum útreikningum en styrkleikalisti FIFA, þar sem Ísland stendur vel að vígi. Búist er við því að Ísland verði í sextánda sæti á meðal Evrópuþjóða á næsta FIFA-lista og þar með í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Útreikningar FIFA byggja á úrslitum allra leikja síðustu fjögurra ára en UEFA notast við aðrar aðferðir. Aðeins mótsleikir síðustu þriggja móta koma til greina, bæði í undankeppni og úrslitakeppni. Vægi núverandi undankeppni (EM 2016) er 40%, vægi undankeppni og úrslitakeppni HM 2014 er 40% og vægi EM 2012 er 20%.Ísland er nú í 22. sæti á lista UEFA með 27.535 stig, á eftir Ungverjalandi og Rússlandi. Liðið féll raunar um eitt sæti frá síðasta lista, sem var í apríl, þrátt fyrir frækinn 2-1 sigur á Tékklandi á föstudag. Tékkar féllu hins vegar úr tíunda sætinu í það sautjánda með tapinu. Notast verður við stigalista UEFA þegar liðum verður raðað í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020. Ísland hefur því enn nægan tíma til að klífa upp töfluna sem verður mun auðveldara ef strákarnir komast á EM í Frakklandi og ná einnig góðum árangri undankeppni HM 2018. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira
Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki ef notast væri við styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fyrir undankeppni HM 2018. Stigakerfi UEFA byggir hins vegar á öðrum útreikningum en styrkleikalisti FIFA, þar sem Ísland stendur vel að vígi. Búist er við því að Ísland verði í sextánda sæti á meðal Evrópuþjóða á næsta FIFA-lista og þar með í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Útreikningar FIFA byggja á úrslitum allra leikja síðustu fjögurra ára en UEFA notast við aðrar aðferðir. Aðeins mótsleikir síðustu þriggja móta koma til greina, bæði í undankeppni og úrslitakeppni. Vægi núverandi undankeppni (EM 2016) er 40%, vægi undankeppni og úrslitakeppni HM 2014 er 40% og vægi EM 2012 er 20%.Ísland er nú í 22. sæti á lista UEFA með 27.535 stig, á eftir Ungverjalandi og Rússlandi. Liðið féll raunar um eitt sæti frá síðasta lista, sem var í apríl, þrátt fyrir frækinn 2-1 sigur á Tékklandi á föstudag. Tékkar féllu hins vegar úr tíunda sætinu í það sautjánda með tapinu. Notast verður við stigalista UEFA þegar liðum verður raðað í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020. Ísland hefur því enn nægan tíma til að klífa upp töfluna sem verður mun auðveldara ef strákarnir komast á EM í Frakklandi og ná einnig góðum árangri undankeppni HM 2018.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira
Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16