Titanic siglir til Svíþjóðar Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2015 13:30 Brynjar Karl hefur undanfarin misseri verið með skip sitt til sýningar í Smáralindinni. Vísir/VALLI Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans. Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans.
Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35