Titanic siglir til Svíþjóðar Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2015 13:30 Brynjar Karl hefur undanfarin misseri verið með skip sitt til sýningar í Smáralindinni. Vísir/VALLI Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans. Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans.
Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35