Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2015 10:23 Frá Háskólatorgi Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands sendi Skemmunni, rafrænu gagnasafni íslensku háskólanna, bréf þann 28. maí síðastliðinn þar sem óskað var eftir því að BS-ritgerð nýútskrifaðs nema við deildina yrði lokuð almenningi. Ritgerðin hafði verið opin öllum frá því í febrúar þegar nemandinn útskrifaðist frá Háskóla Íslands.Í Fréttablaðinu í morgun var fjallað um að málið. Ritgerðin, sem fjallar um ferðaþjónustu á Suðurlandi, byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Meðal annars frá Friðriki Pálssyni hótelstjóra á Hótel Rangá. Friðrik kannast hins vegar ekki við að hafa rætt við höfund ritgerðarinnar. Ummælin séu uppspuni. „Ég gerði Háskóla Íslands viðvart um þetta þegar ég varð þessa vís,“ segir Friðrik sem vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.Ekki algeng beiðni Áslaug Agnarsdóttir, umsjónarmaður Skemmunnar, staðfestir í samtali við Vísi að bréf hafi borist frá viðskiptafræðideildinni þann 28. maí. Um leið hafi aðgangi að ritgerðinni verið lokað. Á vef Skemmunnar kemur fram að hún verði lokuð út þetta ár. Umræddur nemandi útskrifaðist frá deildinni í febrúar og var ritgerðin um leið opin almenningi á Skemmunni. Við ritgerðarskil geta nemendur valið hvort ritgerðin verði aðgengileg á útskriftardaginn, valið aðra dagsetningu eða þá kosið að hafa hana lokaða. Ritgerðir eru alltaf læstar fram yfir útskriftardag. Aðspurð hvort algengt sé að óskað sé eftir því að ritgerðir, sem áður stóðu opnar, verði læstar segir Áslaug: „Nei, það er ekki algengt. Það kemur fyrir og geta verið ýmsar ástæður fyrir því.“ Nemandinn vildi ekkert tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið í gær. Ekki náðist í hann við vinnslu þessarar fréttar.Nemendur ábyrgir fyrir verkum sínum Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent og leiðbeinandi í verkefninu sagðist ekki vilja tjá sig um mál einstakra nemenda. „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir Þórhallur aðspurður um ábyrgð leiðbeinenda. Hann bætti við að svona mál færu sína leið og skólinn tæki málið mjög alvarlega. Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands sendi Skemmunni, rafrænu gagnasafni íslensku háskólanna, bréf þann 28. maí síðastliðinn þar sem óskað var eftir því að BS-ritgerð nýútskrifaðs nema við deildina yrði lokuð almenningi. Ritgerðin hafði verið opin öllum frá því í febrúar þegar nemandinn útskrifaðist frá Háskóla Íslands.Í Fréttablaðinu í morgun var fjallað um að málið. Ritgerðin, sem fjallar um ferðaþjónustu á Suðurlandi, byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Meðal annars frá Friðriki Pálssyni hótelstjóra á Hótel Rangá. Friðrik kannast hins vegar ekki við að hafa rætt við höfund ritgerðarinnar. Ummælin séu uppspuni. „Ég gerði Háskóla Íslands viðvart um þetta þegar ég varð þessa vís,“ segir Friðrik sem vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.Ekki algeng beiðni Áslaug Agnarsdóttir, umsjónarmaður Skemmunnar, staðfestir í samtali við Vísi að bréf hafi borist frá viðskiptafræðideildinni þann 28. maí. Um leið hafi aðgangi að ritgerðinni verið lokað. Á vef Skemmunnar kemur fram að hún verði lokuð út þetta ár. Umræddur nemandi útskrifaðist frá deildinni í febrúar og var ritgerðin um leið opin almenningi á Skemmunni. Við ritgerðarskil geta nemendur valið hvort ritgerðin verði aðgengileg á útskriftardaginn, valið aðra dagsetningu eða þá kosið að hafa hana lokaða. Ritgerðir eru alltaf læstar fram yfir útskriftardag. Aðspurð hvort algengt sé að óskað sé eftir því að ritgerðir, sem áður stóðu opnar, verði læstar segir Áslaug: „Nei, það er ekki algengt. Það kemur fyrir og geta verið ýmsar ástæður fyrir því.“ Nemandinn vildi ekkert tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið í gær. Ekki náðist í hann við vinnslu þessarar fréttar.Nemendur ábyrgir fyrir verkum sínum Þórhallur Örn Guðlaugsson dósent og leiðbeinandi í verkefninu sagðist ekki vilja tjá sig um mál einstakra nemenda. „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir Þórhallur aðspurður um ábyrgð leiðbeinenda. Hann bætti við að svona mál færu sína leið og skólinn tæki málið mjög alvarlega.
Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00