Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 19:30 „Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
„Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira