Hjörtur: Ekki hægt að ætlast til þess að gömlu karlarnir dragi alltaf vagninn hjá Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 15:20 Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru ófögrum orðum um frammistöðu Keflavíkur í 1-3 tapinu fyrir Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn. Þeir ræddu meðal annars um aldurssamsetninguna á liði Keflvíkinga sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. „Það er svolítið erfitt að ætlast til þess að Jói B, Hörður Sveins, Guðjón Árni og allir þessir karlar dragi vagninn ár eftir ár,“ sagði Hjörtur Hjartarson sem var gestur Harðar Magnússonar ásamt Arnari Gunnlaugssyni. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að þetta séu mennirnir sem halda félaginu alltaf uppi,“ bætti Hjörtur við en umræðan barst síðan að þeim þremur erlendu leikmönnum sem eru í herbúðum Keflvíkinga en þeir komu seint til landsins. „Ég talaði við Kristján í dag (í gær) og spurði hann af hverju fékkstu þessa menn ekki febrúar, þegar þeir voru tilbúnir að koma. Þá hefur verið ákveðið að spara launakostnaðinn og taka þá seinna inn.“ „En áttu þeir eitthvað að koma? Eru þeir nógu góðir“ spurði Hörður ákveðinn. „Ég held að þeir séu nógu góðir ef þeir fá að æfa eins og menn og spila með liðinu. Þeim var beinlínis hent inn í fyrsta leik,“ svaraði Hjörtur en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Versta byrjun Keflvíkinga í 55 ár í efstu deild Keflavík er aðeins með eitt stig eftir fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi-deild karla. Síðast þegar það gerðist, árið 1960, féllu Keflvíkingar niður um deild. 27. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25. maí 2015 00:01