Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 11:56 Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld. Vísir/GVA Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira