Sumargötur opnaðar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 12:18 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar. Mynd/reykjavíkurborg Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Göngugötur Reykjavík Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni.
Göngugötur Reykjavík Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira