Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. apríl 2015 10:27 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir segir að Eurovision hafi hjálpað henni að losna við stimpilinn að vera barnastjarna. „Já ég myndi segja að það hafi hjálpað mjög mikið. Það er ekkert auðvelt að hrista hann af sér,“ segir hún. Eurovision hjálpaði henni að sýna fólki að hún getur meira en bara verið barnastjarna; að hún sé alvöru tónlistarmaður. Frá þessu og fleiru segir hún í nýjasta þætti Eurovísis, þar sem hún mætti ásamt fyrrverandi kynninum Sigmari Guðmundssyni. „Ég man eftir því þegar ég var að flytja Madonnulög á Broadway, það var svona Madonnu show, þá fannst fólki einmitt svona „þetta er bara Jóhanna Guðrún með hnútana, með snúðana í hárinu, af hverju er hún á nærfötunum að syngja Madonnu lög?“. Það var að trufla fólk svolítið en það var áður en ég fór út,“ segir Jóhanna. Sigmar segir að Jóhanna hafi sannað sig í Eurovision. „Það sem gerist þarna úti fyrir þig er að allt í einu stekkur þú fram á stórt svið og tekur þetta lag algjörlega og massar það. Þetta er rosa flott og vandað lag. Þarna ertu í öðru hlutverki og kemur sterk inn sem alvöru listamaður þarna,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Einu sinni var... Eurovision Eurovísir Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir segir að Eurovision hafi hjálpað henni að losna við stimpilinn að vera barnastjarna. „Já ég myndi segja að það hafi hjálpað mjög mikið. Það er ekkert auðvelt að hrista hann af sér,“ segir hún. Eurovision hjálpaði henni að sýna fólki að hún getur meira en bara verið barnastjarna; að hún sé alvöru tónlistarmaður. Frá þessu og fleiru segir hún í nýjasta þætti Eurovísis, þar sem hún mætti ásamt fyrrverandi kynninum Sigmari Guðmundssyni. „Ég man eftir því þegar ég var að flytja Madonnulög á Broadway, það var svona Madonnu show, þá fannst fólki einmitt svona „þetta er bara Jóhanna Guðrún með hnútana, með snúðana í hárinu, af hverju er hún á nærfötunum að syngja Madonnu lög?“. Það var að trufla fólk svolítið en það var áður en ég fór út,“ segir Jóhanna. Sigmar segir að Jóhanna hafi sannað sig í Eurovision. „Það sem gerist þarna úti fyrir þig er að allt í einu stekkur þú fram á stórt svið og tekur þetta lag algjörlega og massar það. Þetta er rosa flott og vandað lag. Þarna ertu í öðru hlutverki og kemur sterk inn sem alvöru listamaður þarna,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Einu sinni var... Eurovision Eurovísir Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira