Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 10:35 Brynjar Karl og Titanic. mynd/facebook-síða brynjars karls Föstudaginn næstkomandi mun LEGO eftirlíking Brynjars Karls Birgissonar af Titanic skipinu vera afhjúpuð. Eftirlíkingin er sex metra löng, gerð úr 56.000 kubbum og smíðin hefur tekið tæpt ár. Hulunni verður lyft af skipinu í Hagkaup í Smáralind föstudaginn 24. apríl klukkan 17.00. Brynjar, sem er tólf ára, komst fyrst í fréttirnar fyrir tæpu ári þegar hann biðlaði til LEGO að fá að heimsækja verksmiðju félagsins og að útvega honum kubba til verksins. Líkt og áður segir eru kubbarnir 56.000 en þar af telja gestirnir um 3.500 kubba. Skipið var flutt í Smáralindina í þremur pörtum fyrir rúmum tveimur mánuðum og lokahönd lögð á það þar. Til að koma í veg fyrir að það myndi falla í sundur voru kubbarnir límdir saman. Við sama tilefni munu Einhverfusamtökin veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna eða í þágu einhverfra. Brynjar Karl verður annar þeirra sem hlýtur viðurkenningu en einnig verður Alexander Birgir Björnsson heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt til styrktar félaginu. Tónleikarnir fóru fram í Grindavíkurkirkju og komust færri að en vildu. Á aðra milljón króna safnaðist á tónleikunum. Myndir af smíði skipsins má finna á Facebook-síðu Brynjars og heimasíðu hans.Aðeins 4 dagar eftir þangað til ég frumsýni skipið! Þetta er búið að taka mig eitt ár! Ég er rosalega spenntur að klára....Posted by Brynjar Karl on Sunday, April 19, 2015 Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Föstudaginn næstkomandi mun LEGO eftirlíking Brynjars Karls Birgissonar af Titanic skipinu vera afhjúpuð. Eftirlíkingin er sex metra löng, gerð úr 56.000 kubbum og smíðin hefur tekið tæpt ár. Hulunni verður lyft af skipinu í Hagkaup í Smáralind föstudaginn 24. apríl klukkan 17.00. Brynjar, sem er tólf ára, komst fyrst í fréttirnar fyrir tæpu ári þegar hann biðlaði til LEGO að fá að heimsækja verksmiðju félagsins og að útvega honum kubba til verksins. Líkt og áður segir eru kubbarnir 56.000 en þar af telja gestirnir um 3.500 kubba. Skipið var flutt í Smáralindina í þremur pörtum fyrir rúmum tveimur mánuðum og lokahönd lögð á það þar. Til að koma í veg fyrir að það myndi falla í sundur voru kubbarnir límdir saman. Við sama tilefni munu Einhverfusamtökin veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna eða í þágu einhverfra. Brynjar Karl verður annar þeirra sem hlýtur viðurkenningu en einnig verður Alexander Birgir Björnsson heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt til styrktar félaginu. Tónleikarnir fóru fram í Grindavíkurkirkju og komust færri að en vildu. Á aðra milljón króna safnaðist á tónleikunum. Myndir af smíði skipsins má finna á Facebook-síðu Brynjars og heimasíðu hans.Aðeins 4 dagar eftir þangað til ég frumsýni skipið! Þetta er búið að taka mig eitt ár! Ég er rosalega spenntur að klára....Posted by Brynjar Karl on Sunday, April 19, 2015
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00
Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30
Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53