„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ 27. apríl 2015 12:02 Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
„Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.
Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35
Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25
Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44