Kristján Flóki skoraði og FH komst áfram | Leikirnir í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 21:50 Kristján Flóki Finnbogason. MYND/FÓTBOLTI.NET Í kvöld varð ljóst hvaða lið komast í átta liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta en FH-ingar tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri á Þrótti á gervigrasinu í Laugardalnum. FH vann 3-2 sigur á Þrótti með mörkum Steven Lennon, Sigurðar Gísla Snorrasonar og Kristjáns Flóka Finnbogasonar. Kristján Flóki skoraði þar með í sínum fyrsta leik eftir að hann snéri aftur í FH eftir atvinnumennsku í Danmörku. FH nægðir eitt stig til að komast upp fyrir HK í þriðja sæti riðils eitt og Hafnarfjarðarliðið var 2-0 yfir í hálfleik og komst í 3-2 í seinni hálfleiknum. Fylkir vann riðil eitt eftir 2-0 sigur á Ólafsvíkur-Víkingum í kvöld. Breiðblik fékk líka sextán stig eins og Fylkir en Fylkismenn voru með betri markatölu. 1-1 jafntefli Leiknis og Fjölnis tryggði KR sæti í átta liða úrslitunum en Fjölnismenn þurfa að treysta á það að KA vinni ekki lokaleik sinn á móti Víkingum á morgun. Leiknir vann riðil tvö en tekur ekki þátt í átta liða úrslitunum þar sem liðið er á leiðinni í æfingaferð á sama tíma. Víkingar eru með þrettán stig og hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum og KR-ingar eru síðan með ellefu stig. Framarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið vann 2-1 sigur á Gróttu í kvöld en Framliðið endar samt í neðsta sæti riðils tvö. ÍA vann riðil þrjú en þar er ekki spenna þar sem Valsmenn komast alltaf áfram þar sem Stjörnumenn eru í æfingaferð erlendis á sama tíma og átta liða úrslitin fara fram.Liðin sem mætast í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins: Víkingur - FH Fylkir - KR eða Fjölnir Breiðablik - Valur ÍA - KA eða KR Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Í kvöld varð ljóst hvaða lið komast í átta liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta en FH-ingar tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri á Þrótti á gervigrasinu í Laugardalnum. FH vann 3-2 sigur á Þrótti með mörkum Steven Lennon, Sigurðar Gísla Snorrasonar og Kristjáns Flóka Finnbogasonar. Kristján Flóki skoraði þar með í sínum fyrsta leik eftir að hann snéri aftur í FH eftir atvinnumennsku í Danmörku. FH nægðir eitt stig til að komast upp fyrir HK í þriðja sæti riðils eitt og Hafnarfjarðarliðið var 2-0 yfir í hálfleik og komst í 3-2 í seinni hálfleiknum. Fylkir vann riðil eitt eftir 2-0 sigur á Ólafsvíkur-Víkingum í kvöld. Breiðblik fékk líka sextán stig eins og Fylkir en Fylkismenn voru með betri markatölu. 1-1 jafntefli Leiknis og Fjölnis tryggði KR sæti í átta liða úrslitunum en Fjölnismenn þurfa að treysta á það að KA vinni ekki lokaleik sinn á móti Víkingum á morgun. Leiknir vann riðil tvö en tekur ekki þátt í átta liða úrslitunum þar sem liðið er á leiðinni í æfingaferð á sama tíma. Víkingar eru með þrettán stig og hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum og KR-ingar eru síðan með ellefu stig. Framarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið vann 2-1 sigur á Gróttu í kvöld en Framliðið endar samt í neðsta sæti riðils tvö. ÍA vann riðil þrjú en þar er ekki spenna þar sem Valsmenn komast alltaf áfram þar sem Stjörnumenn eru í æfingaferð erlendis á sama tíma og átta liða úrslitin fara fram.Liðin sem mætast í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins: Víkingur - FH Fylkir - KR eða Fjölnir Breiðablik - Valur ÍA - KA eða KR
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn