Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. apríl 2015 19:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30