Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. apríl 2015 19:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir flutti framlag Albaníu í Eurovision í ár þegar hún kom sem gestur í hlaðvarpsþáttinn Eurovísi í vikunni. „Euphoria er held ég bara besta lag sem hefur verið í Eurovision og ég ætlaði að syngja það en svo fattaði ég í gær að hún María vinkona okkar söng það hjá ykkur um daginn þannig ég ætla ekki að fara að endurtaka það,” segir hún. „Svo fletti ég upp Svíunum, af því að Euphoria er sænskt lag,“ segir hún. „Þegar ég fletti á það lag, af því ég ætlaði að syngja það, þá fór ég óvart á annað lag og það var frá Albaníu,“ útskýrir Ágústa hvernig hún ákvað að syngja lag Albaníu. Ágústa segist viss um að íslenska lagið, það sænska og albanska verði í efstu þremur sætunum í Eurovision 2015. Með henni voru Halldór Gunnar Pálsson, sem spilaði á gítar, Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og Dagný Halla sem spilaði á bongótrommur. Þau sungu svo bakraddir. Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir ofan en þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift af þáttunum í Podcast fyrir iPhone og iPad og í iTunes.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15. apríl 2015 13:00
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30