Engin útsending í Sjónvarpi allra landsmanna ef tæknimenn fara í verkfall Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 18:01 Tæknimennirnir hafa boðað verkfall dagana 26. - 30. mars og verður þá engin útsending. Vísir/GVA Engin útsending verður í Sjónvarpi allra landsmanna dagana 26. - 30. mars næstkomandi ef af verður verkfalli tæknimanna á Ríkisútvarpinu. Ólafur Ragnar Halldórsson er tæknimaður á RÚV og situr í samninganefnd tæknimanna. Þeir hafa farið fram á að gera sér kjarasamning við Ríkisútvarpið og losna undan almennum samningi sem Rafiðnaðarsamband Íslands er við Samtök atvinnulífsins. „Í þeim samningi er ekki fjallað um tæknimenn sem slík. Þetta eru rafvirkjar að stórum hluta og við viljum komast í að gera samninga sjálfir sem henta okkur með vaktaákvæðum og öðru slíku. Við erum ekki einu sinni farnir að deila um kaup og kjör,“ segir Ólafur en samningafundir voru haldnir í gær og í dag en þeim miðaði ekki neitt. „Þannig stendur hnífurinn í þessari kú, við viljum fá að semja við okkar fyrirtæki um kaup og kjör.“ Ef tæknimenn á RÚV fara í verkfall þýðir það að útsendingar Sjónvarpsins munu leggjast alveg niður en dagskrá Rásar 1 og 2 að hluta. „Það er eitthvað í sjálfkeyrslu þar sem engir tæknimenn vinna. Sá hluti myndi haldast inni á Rás 2. Sjálfkeyrslan er þegar umsjónarmaður situr fyrir aftan hljóðnemann og spilar tónlist.“ Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Sjá meira
Engin útsending verður í Sjónvarpi allra landsmanna dagana 26. - 30. mars næstkomandi ef af verður verkfalli tæknimanna á Ríkisútvarpinu. Ólafur Ragnar Halldórsson er tæknimaður á RÚV og situr í samninganefnd tæknimanna. Þeir hafa farið fram á að gera sér kjarasamning við Ríkisútvarpið og losna undan almennum samningi sem Rafiðnaðarsamband Íslands er við Samtök atvinnulífsins. „Í þeim samningi er ekki fjallað um tæknimenn sem slík. Þetta eru rafvirkjar að stórum hluta og við viljum komast í að gera samninga sjálfir sem henta okkur með vaktaákvæðum og öðru slíku. Við erum ekki einu sinni farnir að deila um kaup og kjör,“ segir Ólafur en samningafundir voru haldnir í gær og í dag en þeim miðaði ekki neitt. „Þannig stendur hnífurinn í þessari kú, við viljum fá að semja við okkar fyrirtæki um kaup og kjör.“ Ef tæknimenn á RÚV fara í verkfall þýðir það að útsendingar Sjónvarpsins munu leggjast alveg niður en dagskrá Rásar 1 og 2 að hluta. „Það er eitthvað í sjálfkeyrslu þar sem engir tæknimenn vinna. Sá hluti myndi haldast inni á Rás 2. Sjálfkeyrslan er þegar umsjónarmaður situr fyrir aftan hljóðnemann og spilar tónlist.“
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Sjá meira