Vaknaði við það að ísbjörn stóð ofan á honum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 14:07 Jakúb Moravec er kominn á spítala en hann slapp furðuvel. Vísir/Getty Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira