ISIS skemma aðra forna borg í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 16:01 Rústir Hatra þykja vel varðveittar og eru á minjaskrá UNESCO. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
„Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00
Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15
Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26
ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30