Sjáðu framlag Breta í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 22:08 Dúettinn Electro Velvet YouTube Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48