Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 12:13 Myndin sýnir glögglega hve gaman var hjá rauðpöndunum tveimur. Annar heitir Rover og er níu ára, hin heitir Lin og er tveggja ára.. mynd/skjáskot Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband: Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband:
Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45