Veldu besta augnablikið: Sloppurinn, supermama og gæsahúð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2015 20:54 Atriðin þrjú sem keppast um að verða besta atriðið. vísir/andri marinó Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31
Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57