Veldu besta augnablikið: Sloppurinn, supermama og gæsahúð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2015 20:54 Atriðin þrjú sem keppast um að verða besta atriðið. vísir/andri marinó Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31
Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57