Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum Guðrún Ansnes skrifar 11. febrúar 2015 08:00 Að sögn formanns BDSM-félagsins á Íslandi er Bauhaus vinsæll á meðal þeirra sem vilja finna ódýr hjálpartæki í kynlífið. Eigendur erótískra verslana segja að sala á svokölluðum hjálpartækjum ástarlífsins hafi stóraukist í kjölfar útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey fyrir tveimur árum. Eigendurnir búa sig nú undir annan kipp í sölu í kjölfar frumsýningar á samnefndri kvikmynd. En þeir eru ekki þeir einu sem þurfa að búa sig undir aukna eftirspurn, að sögn formanns BDSM-félags Íslands. Ljóst er að fólk hugsar út fyrir rammann þegar það kemur að þessum efnum því Magnús Hákonarson, formaður BDSM á Íslandi, bendir á að fólk sæki í auknum mæli í byggingavöruverslanir á borð við Bauhaus og BYKO eftir hjálpartækjum innblásnum af bókinni. Ber þá helst að nefna reipi, teip, dragbönd og fleira í þeim dúr. Hann segir að fólk leiti einnig í gæludýrabúðir, því þar má kaupa ódýrari ólar sem nota má í svefnherberginu. „Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið. Það er einfaldlega mun ódýrara en að versla í erótískum verslunum. Þú færð oft ódýrari og endingabetri vöru þar.“ Magnús bætir við að gæludýraverslanir fái einnig sinn skerf af viðskiptavinum í kjölfar aukinnar upplýsingar um BDSM, þar sem bestu hundaólarnar megi oftar en ekki nálgast þar og á hagstæðu verði. Hvorki starfsmenn Bauhaus né BYKO könnuðust við að hafa heyrt um að verið væri að versla við þá með BDSM sérstaklega í huga þegar blaðamaður hafði samband, en töldu það svo sem ekki ólíklegt. Erlendis þekkist það að byggingavöruverslanir búi sig nú undir aukna eftirspurn, eftir að myndin 50 Shades of Grey verður frumsýnd. Til að mynda hefur breski byggingavöruverslunarrisinn B&Q gert kröfu til starfsfólks síns að það lesi bækurnar. Þannig sé það reiðubúið til að aðstoða fólk við val á reipi og teipi eftir bestu mögulegri getu. Hér að neðan má sjá umfjöllun sjónvarpsþáttarins Today um atriði úr 50 shades of Grey sem gerist einmitt í byggingavöruverslun og má ætla að þar sé verið að versla eitthvað sem nota má í svefnherberginu. Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Eigendur erótískra verslana segja að sala á svokölluðum hjálpartækjum ástarlífsins hafi stóraukist í kjölfar útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey fyrir tveimur árum. Eigendurnir búa sig nú undir annan kipp í sölu í kjölfar frumsýningar á samnefndri kvikmynd. En þeir eru ekki þeir einu sem þurfa að búa sig undir aukna eftirspurn, að sögn formanns BDSM-félags Íslands. Ljóst er að fólk hugsar út fyrir rammann þegar það kemur að þessum efnum því Magnús Hákonarson, formaður BDSM á Íslandi, bendir á að fólk sæki í auknum mæli í byggingavöruverslanir á borð við Bauhaus og BYKO eftir hjálpartækjum innblásnum af bókinni. Ber þá helst að nefna reipi, teip, dragbönd og fleira í þeim dúr. Hann segir að fólk leiti einnig í gæludýrabúðir, því þar má kaupa ódýrari ólar sem nota má í svefnherberginu. „Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið. Það er einfaldlega mun ódýrara en að versla í erótískum verslunum. Þú færð oft ódýrari og endingabetri vöru þar.“ Magnús bætir við að gæludýraverslanir fái einnig sinn skerf af viðskiptavinum í kjölfar aukinnar upplýsingar um BDSM, þar sem bestu hundaólarnar megi oftar en ekki nálgast þar og á hagstæðu verði. Hvorki starfsmenn Bauhaus né BYKO könnuðust við að hafa heyrt um að verið væri að versla við þá með BDSM sérstaklega í huga þegar blaðamaður hafði samband, en töldu það svo sem ekki ólíklegt. Erlendis þekkist það að byggingavöruverslanir búi sig nú undir aukna eftirspurn, eftir að myndin 50 Shades of Grey verður frumsýnd. Til að mynda hefur breski byggingavöruverslunarrisinn B&Q gert kröfu til starfsfólks síns að það lesi bækurnar. Þannig sé það reiðubúið til að aðstoða fólk við val á reipi og teipi eftir bestu mögulegri getu. Hér að neðan má sjá umfjöllun sjónvarpsþáttarins Today um atriði úr 50 shades of Grey sem gerist einmitt í byggingavöruverslun og má ætla að þar sé verið að versla eitthvað sem nota má í svefnherberginu.
Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira