Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Jakob Bjarnar skrifar 12. febrúar 2015 14:32 Jón Gnarr: Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin. visir/vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“ Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“
Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24
Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00