Sigurður Einarsson segir að dómsmorð hafi verið framið í Hæstarétti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. febrúar 2015 07:00 Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna vísun í sannanir um að hann sé sekur í dómi Hæstaréttar. Vísir Sigurður Einarsson segir að umræðan um dóm Hæstaréttar yfir sér og fyrrverandi samstarfsmönnum sínum í Kaupþingi einkennist af því að þeir eigi allt vont skilið. Þetta segir hann í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar kallar hann dóm Hæstaréttar dómsmorð.Sjá einnig: Dómur fallinn í Al-Thani málinu Sigurður, sem var stjórnarformaður Kaupþings banka í aðdraganda hrunsins, fékk fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í síðustu viku fyrir þátt sinn í Al-Thani málinu. Hann segir að andrúmsloftið á Íslandi sé þannig að það gagnist honum ekki að barma sér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem hann telur að hafi verið framið, eins og hann orðar það í greininni. Hann segist trúa því að sagan muni sjá um að dómurinn fái verðug eftirmæli. Í greininni gagnrýnir Sigurður að Hæstiréttur hafi ekki fjallað um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur heldur kveðið upp nýjan dóm með litla tengingu við dóm héraðsdóms. Hann segist ekki fá betur séð en að dómstóllinn hafi afnumið regluna um tvö dómstig og komið í veg fyrir að hann geti áfrýjað niðurstöðu Hæstaréttar, sem sé önnur en niðurstaða hins áfrýjaða héraðsdóms.Sjá einnig: Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna í dómi Hæstaréttar vísun í sannanir um sekt sína. Hann segir að Hæstiréttur kjósi að líta algerlega fram hjá framburði vitna sem komu fyrir dóminn sem öllum hafi borið saman um að hann hafi ekki haft aðkomu að Al-Thani málinu. Tengdar fréttir Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Sigurður Einarsson segir að umræðan um dóm Hæstaréttar yfir sér og fyrrverandi samstarfsmönnum sínum í Kaupþingi einkennist af því að þeir eigi allt vont skilið. Þetta segir hann í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar kallar hann dóm Hæstaréttar dómsmorð.Sjá einnig: Dómur fallinn í Al-Thani málinu Sigurður, sem var stjórnarformaður Kaupþings banka í aðdraganda hrunsins, fékk fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í síðustu viku fyrir þátt sinn í Al-Thani málinu. Hann segir að andrúmsloftið á Íslandi sé þannig að það gagnist honum ekki að barma sér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem hann telur að hafi verið framið, eins og hann orðar það í greininni. Hann segist trúa því að sagan muni sjá um að dómurinn fái verðug eftirmæli. Í greininni gagnrýnir Sigurður að Hæstiréttur hafi ekki fjallað um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur heldur kveðið upp nýjan dóm með litla tengingu við dóm héraðsdóms. Hann segist ekki fá betur séð en að dómstóllinn hafi afnumið regluna um tvö dómstig og komið í veg fyrir að hann geti áfrýjað niðurstöðu Hæstaréttar, sem sé önnur en niðurstaða hins áfrýjaða héraðsdóms.Sjá einnig: Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna í dómi Hæstaréttar vísun í sannanir um sekt sína. Hann segir að Hæstiréttur kjósi að líta algerlega fram hjá framburði vitna sem komu fyrir dóminn sem öllum hafi borið saman um að hann hafi ekki haft aðkomu að Al-Thani málinu.
Tengdar fréttir Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07
Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15