Sigurður Einarsson segir að dómsmorð hafi verið framið í Hæstarétti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. febrúar 2015 07:00 Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna vísun í sannanir um að hann sé sekur í dómi Hæstaréttar. Vísir Sigurður Einarsson segir að umræðan um dóm Hæstaréttar yfir sér og fyrrverandi samstarfsmönnum sínum í Kaupþingi einkennist af því að þeir eigi allt vont skilið. Þetta segir hann í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar kallar hann dóm Hæstaréttar dómsmorð.Sjá einnig: Dómur fallinn í Al-Thani málinu Sigurður, sem var stjórnarformaður Kaupþings banka í aðdraganda hrunsins, fékk fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í síðustu viku fyrir þátt sinn í Al-Thani málinu. Hann segir að andrúmsloftið á Íslandi sé þannig að það gagnist honum ekki að barma sér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem hann telur að hafi verið framið, eins og hann orðar það í greininni. Hann segist trúa því að sagan muni sjá um að dómurinn fái verðug eftirmæli. Í greininni gagnrýnir Sigurður að Hæstiréttur hafi ekki fjallað um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur heldur kveðið upp nýjan dóm með litla tengingu við dóm héraðsdóms. Hann segist ekki fá betur séð en að dómstóllinn hafi afnumið regluna um tvö dómstig og komið í veg fyrir að hann geti áfrýjað niðurstöðu Hæstaréttar, sem sé önnur en niðurstaða hins áfrýjaða héraðsdóms.Sjá einnig: Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna í dómi Hæstaréttar vísun í sannanir um sekt sína. Hann segir að Hæstiréttur kjósi að líta algerlega fram hjá framburði vitna sem komu fyrir dóminn sem öllum hafi borið saman um að hann hafi ekki haft aðkomu að Al-Thani málinu. Tengdar fréttir Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Sigurður Einarsson segir að umræðan um dóm Hæstaréttar yfir sér og fyrrverandi samstarfsmönnum sínum í Kaupþingi einkennist af því að þeir eigi allt vont skilið. Þetta segir hann í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag en þar kallar hann dóm Hæstaréttar dómsmorð.Sjá einnig: Dómur fallinn í Al-Thani málinu Sigurður, sem var stjórnarformaður Kaupþings banka í aðdraganda hrunsins, fékk fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í síðustu viku fyrir þátt sinn í Al-Thani málinu. Hann segir að andrúmsloftið á Íslandi sé þannig að það gagnist honum ekki að barma sér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem hann telur að hafi verið framið, eins og hann orðar það í greininni. Hann segist trúa því að sagan muni sjá um að dómurinn fái verðug eftirmæli. Í greininni gagnrýnir Sigurður að Hæstiréttur hafi ekki fjallað um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur heldur kveðið upp nýjan dóm með litla tengingu við dóm héraðsdóms. Hann segist ekki fá betur séð en að dómstóllinn hafi afnumið regluna um tvö dómstig og komið í veg fyrir að hann geti áfrýjað niðurstöðu Hæstaréttar, sem sé önnur en niðurstaða hins áfrýjaða héraðsdóms.Sjá einnig: Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Sigurður heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna í dómi Hæstaréttar vísun í sannanir um sekt sína. Hann segir að Hæstiréttur kjósi að líta algerlega fram hjá framburði vitna sem komu fyrir dóminn sem öllum hafi borið saman um að hann hafi ekki haft aðkomu að Al-Thani málinu.
Tengdar fréttir Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07 Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Dómur Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18. febrúar 2015 06:30
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16. febrúar 2015 16:07
Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17. febrúar 2015 10:15