Innlent

Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Hjónunum kynntist hún í gegnum auglýsingu á Facebook og fóru þau í kjölfarið til Grikklands þar sem konan reyndi að gerast staðgöngumóðir fyrir barn þeirra.
Hjónunum kynntist hún í gegnum auglýsingu á Facebook og fóru þau í kjölfarið til Grikklands þar sem konan reyndi að gerast staðgöngumóðir fyrir barn þeirra.
Kona, sem gerði á síðasta ári tvær tilraunir til að ganga með barn fyrir ókunnug hjón, segir gríðarlega mikilvægt að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði leyfð hér á landi.

Hjónunum kynntist hún í gegnum auglýsingu á Facebook og fóru þau í kjölfarið til Grikklands þar sem konan reyndi að gerast staðgöngumóðir fyrir barn þeirra. Hún segist fyrst hafa hugsað um að gerast staðgöngumóðir þegar hún eignaðist sjálf barn fyrir nokkrum árum.

Nánar verður rætt við konuna í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.