Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. febrúar 2015 18:18 "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. vísir/anton Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, er bjartsýnn á að öll grunnskólabörn landsins fái tækifæri til að berja sólmyrkvann augum hinn 20. mars næstkomandi. Hann fundaði með fulltrúum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar á fimmtudag og segir þá hafa tekið vel í verkefnið. Ákvörðunin verði líklega sett í hendur skólastjórnenda. „Ég ætla sjálfur persónulega að hringja í alla skólastjórnendur á Íslandi til þess að segja þeim frá verkefninu, kynna það fyrir þeim og kynna hversu einstakt þetta er á heimsvísu. Það hefur aldrei neitt svona verið gert í neinu landi, að hver einasti grunnskólanemi fái tækifæri til að berja sólmyrkva augum, á öruggan hátt,“ segir Sævar.Sjá einnig: Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness í samvinnu við Hótel Rangá hyggst gefa öllum grunnskólabörnum landsins, sem eru um 45 þúsund talsins, sérstök hlífðargleraugu í tilefni almykvans. Sólmyrkvar af þessu tagi eru afar sjaldgæfir og verður þessi sá dimmasti á Íslandi í sextíu ár. Sólmyrkvagleraugu eru þó nauðsynleg þeim sem vilja upplifa þennan stórmerka atburð því augun eru afar viðkvæm fyrir geislum sólarinnar. Þeir sem af sólmyrkvanum missa þurfa að bíða í ellefu ár eftir næsta tækifæri.Svona mun sólmyrkvinn líta út, séður úr Reykjavík, þegar hann nær hámarki klukkan 9.37, föstudaginn 20. mars. Örþunn rönd mun þá sjást af sólinni.Einstakt á heimsvísu „Þetta er einstakt á heimsvísu. Þetta hefur hvergi verið gert – að allir nemendur í einu landi fái tækifæri til að berja sólmyrkva augum, á öruggan hátt að sjálfsögðu. Þannig að ég ætla að hringja í alla skólastjóra og spyrja þá hvernig þeir geta virkjað náttúrufræðikennara hjá sér til þess að til dæmis taka vikuna fyrir myrkvann að læra um sólina, tungið og jörðina og gera þá tilraunir á hlutum sem tengjast þessu öllu,“ segir Sævar. „Þetta auðvitað tengist menningu okkar á svo rosalega djúpan og stóran hátt í sjálfu sér. Þannig að ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir hann að lokum og bætir við að fulltrúar frístundasviðs muni funda um málið, öðru sinni, á morgun. Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30. janúar 2015 13:27 Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, er bjartsýnn á að öll grunnskólabörn landsins fái tækifæri til að berja sólmyrkvann augum hinn 20. mars næstkomandi. Hann fundaði með fulltrúum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar á fimmtudag og segir þá hafa tekið vel í verkefnið. Ákvörðunin verði líklega sett í hendur skólastjórnenda. „Ég ætla sjálfur persónulega að hringja í alla skólastjórnendur á Íslandi til þess að segja þeim frá verkefninu, kynna það fyrir þeim og kynna hversu einstakt þetta er á heimsvísu. Það hefur aldrei neitt svona verið gert í neinu landi, að hver einasti grunnskólanemi fái tækifæri til að berja sólmyrkva augum, á öruggan hátt,“ segir Sævar.Sjá einnig: Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness í samvinnu við Hótel Rangá hyggst gefa öllum grunnskólabörnum landsins, sem eru um 45 þúsund talsins, sérstök hlífðargleraugu í tilefni almykvans. Sólmyrkvar af þessu tagi eru afar sjaldgæfir og verður þessi sá dimmasti á Íslandi í sextíu ár. Sólmyrkvagleraugu eru þó nauðsynleg þeim sem vilja upplifa þennan stórmerka atburð því augun eru afar viðkvæm fyrir geislum sólarinnar. Þeir sem af sólmyrkvanum missa þurfa að bíða í ellefu ár eftir næsta tækifæri.Svona mun sólmyrkvinn líta út, séður úr Reykjavík, þegar hann nær hámarki klukkan 9.37, föstudaginn 20. mars. Örþunn rönd mun þá sjást af sólinni.Einstakt á heimsvísu „Þetta er einstakt á heimsvísu. Þetta hefur hvergi verið gert – að allir nemendur í einu landi fái tækifæri til að berja sólmyrkva augum, á öruggan hátt að sjálfsögðu. Þannig að ég ætla að hringja í alla skólastjóra og spyrja þá hvernig þeir geta virkjað náttúrufræðikennara hjá sér til þess að til dæmis taka vikuna fyrir myrkvann að læra um sólina, tungið og jörðina og gera þá tilraunir á hlutum sem tengjast þessu öllu,“ segir Sævar. „Þetta auðvitað tengist menningu okkar á svo rosalega djúpan og stóran hátt í sjálfu sér. Þannig að ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir hann að lokum og bætir við að fulltrúar frístundasviðs muni funda um málið, öðru sinni, á morgun.
Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30. janúar 2015 13:27 Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30. janúar 2015 13:27
Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38
Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47
Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00
Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15
Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15