Ætla frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2015 12:21 Náttúrupassinn hefur verið afar umdeildur. Vísir/GVA Stofnaður hefur verið hópur á Facebook sem heitir því að fara fremur í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 56 sett nafn sitt við hópinn en hópurinn segist ekki vilja nefskatt fyrir að horfa á fjöllin. „Engin innanlandsvegabréf og enga tollheimtumenn við náttúruperlur. Við munum aldrei sætta okku við að ríkisstjórnin leggi á náttúruskatt,“ segir á síðu hópsins. Áður hafa Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, lýst því yfir að þeir muni aldrei borga fyrir náttúrupassa og ekki heldur sekt. „Fólk einsog ég, sem ætlar aldrei að greiða náttúrupassa, og ekki heldur sekt, verður þá væntanlega höndum tekið og sett í fangelsi. Þarf þá ekki að byggja fleiri fangelsi,“ spurði Össur Skarphéðinsson á Facebook í gær sem sagði hann og Steingrím J. ekki vera þá einu sem ætla frekar að láta fanglelsa sig heldur en að borga gjald til að skoða náttúruna.Vísir greindi frá því í gær að reiknað sé með að náttúrpassinn skili allt að fimm milljörðum króna í ríkissjóð og að stærstur hluti þeirra tekna komi til vegna erlendra ferðamanna. Passinn kostar 1.500 krónur og gildir til þriggja ára í senn og er fyrir alla átján ára og eldri. Það þýðir að passinn kostar fimm hundruð krónur á ári, eða rúma krónu á dag, en þessir fjármunir munu verða eyrnamerktir uppbyggingu á ferðamannastöðum. Tengdar fréttir Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond 6. janúar 2015 07:00 Líklegt að passinn breytist hjá þinginu Ólga er innan þingflokks sjálfstæðismanna vegna náttúrupassans. Ólíklegt þykir að frumvarpið verði afgreitt í óbreyttri mynd og eru aðrar hugmyndir ræddar. 6. janúar 2015 09:15 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15. janúar 2015 07:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook sem heitir því að fara fremur í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 56 sett nafn sitt við hópinn en hópurinn segist ekki vilja nefskatt fyrir að horfa á fjöllin. „Engin innanlandsvegabréf og enga tollheimtumenn við náttúruperlur. Við munum aldrei sætta okku við að ríkisstjórnin leggi á náttúruskatt,“ segir á síðu hópsins. Áður hafa Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, lýst því yfir að þeir muni aldrei borga fyrir náttúrupassa og ekki heldur sekt. „Fólk einsog ég, sem ætlar aldrei að greiða náttúrupassa, og ekki heldur sekt, verður þá væntanlega höndum tekið og sett í fangelsi. Þarf þá ekki að byggja fleiri fangelsi,“ spurði Össur Skarphéðinsson á Facebook í gær sem sagði hann og Steingrím J. ekki vera þá einu sem ætla frekar að láta fanglelsa sig heldur en að borga gjald til að skoða náttúruna.Vísir greindi frá því í gær að reiknað sé með að náttúrpassinn skili allt að fimm milljörðum króna í ríkissjóð og að stærstur hluti þeirra tekna komi til vegna erlendra ferðamanna. Passinn kostar 1.500 krónur og gildir til þriggja ára í senn og er fyrir alla átján ára og eldri. Það þýðir að passinn kostar fimm hundruð krónur á ári, eða rúma krónu á dag, en þessir fjármunir munu verða eyrnamerktir uppbyggingu á ferðamannastöðum.
Tengdar fréttir Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond 6. janúar 2015 07:00 Líklegt að passinn breytist hjá þinginu Ólga er innan þingflokks sjálfstæðismanna vegna náttúrupassans. Ólíklegt þykir að frumvarpið verði afgreitt í óbreyttri mynd og eru aðrar hugmyndir ræddar. 6. janúar 2015 09:15 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15. janúar 2015 07:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond 6. janúar 2015 07:00
Líklegt að passinn breytist hjá þinginu Ólga er innan þingflokks sjálfstæðismanna vegna náttúrupassans. Ólíklegt þykir að frumvarpið verði afgreitt í óbreyttri mynd og eru aðrar hugmyndir ræddar. 6. janúar 2015 09:15
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15. janúar 2015 07:00