Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 14:00 Stór mál komin á borð ríkissaksóknara. Manndrápið í Breiðholtinu þann 25. september síðastliðinn, þar sem kona lét lífið, er komið á borð ríkissaksóknara sem mun taka ákvörðun um hvort ástæða er til að gefa út ákæru. Þetta kemur fram í svari embættisins fyrirspurn Vísis. Greint hefur verið frá því að eiginmaður konunnar, 28 ára karlmaður, sé grunaður um að hafa orðið konunni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum. Maðurinn hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu og heldur því fram að konan hafi svipt sig lífi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var þrengt að öndunarvegi konunnar svo hún hlaut bana af. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhvers konar band eða snæri við verknaðinn. Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að maðurinn hafði samband við annan aðila sem lét lögreglu vita skömmu eftir miðnætti umrædda nótt. Við komu lögreglu á vettvang vaknaði strax grunur um að andlát konunnar hafi borið að með saknæmum. Börn hjónanna, tveggja og fimm ára, voru á heimilinu nóttina sem konan lést. Í kjölfarið voru börnin í umsjá barnaverndaryfirvalda sem komu þeim í vistun hjá vinafólki hjónanna. Ríkissaksóknari hefur einnig fengið inn á borð til sín meinta líkamsárás sem varð á Hvammstanga hinn 15. júní síðastliðinn. Maður að nafni Tomasz Grzegorz Krzeczkowski lést þremur dögum síðar. en banamein hans var þungt höfuðhögg, líklega eftir fall. Fjórir voru í fyrstu færðir í gæsluvarðhald vegna málsins en tveimur fljótlega sleppt. Nokkru síðar var hinum tveimur, feðgum sem bjuggu í húsinu þar sem Grzegorz fannst, sleppt úr gæsluvarðhaldi. Þeir sæta farbanni. Niðurstöðu ríkissaksóknara er varðar ákæru í hópnauðgunarmáli frá því í maí er að vænta á næstu vikum. Þar kærði ung stúlka fimm pilta fyrir nauðgun í heimahúsi. Málið hefur verið á borði saksóknara um nokkurra mánaða skeið en rannsókn lauk í júní. Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25 Dauðsfallið á Hvammstanga: Niðurstöður úr krufningu liggja fyrir Málið verður sent til saksóknara síðar í þessum mánuði. 5. september 2014 10:54 Handtekinn grunaður um líkamsárás Karlmaður og kona voru handtekin í miðborg Reykjavíkur laust fyrir klukkan fimm í nótt. Konan lét ófriðlega og er maðurinn grunaður um líkamsárás. Þá sem fyrir árásinni varð fór á slysadeild og er líklega nefbrotinn. Þau voru bæði vistuð í fangageymslur fyrir rannsókn máls. 5. október 2014 09:18 Hópnauðgun til saksóknara Rannsókn á hópnauðgun sem kærð var til lögreglu í maí er á lokastigi 26. júní 2014 00:01 Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35 Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12. september 2014 11:27 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Manndrápið í Breiðholtinu þann 25. september síðastliðinn, þar sem kona lét lífið, er komið á borð ríkissaksóknara sem mun taka ákvörðun um hvort ástæða er til að gefa út ákæru. Þetta kemur fram í svari embættisins fyrirspurn Vísis. Greint hefur verið frá því að eiginmaður konunnar, 28 ára karlmaður, sé grunaður um að hafa orðið konunni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum. Maðurinn hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu og heldur því fram að konan hafi svipt sig lífi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var þrengt að öndunarvegi konunnar svo hún hlaut bana af. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhvers konar band eða snæri við verknaðinn. Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að maðurinn hafði samband við annan aðila sem lét lögreglu vita skömmu eftir miðnætti umrædda nótt. Við komu lögreglu á vettvang vaknaði strax grunur um að andlát konunnar hafi borið að með saknæmum. Börn hjónanna, tveggja og fimm ára, voru á heimilinu nóttina sem konan lést. Í kjölfarið voru börnin í umsjá barnaverndaryfirvalda sem komu þeim í vistun hjá vinafólki hjónanna. Ríkissaksóknari hefur einnig fengið inn á borð til sín meinta líkamsárás sem varð á Hvammstanga hinn 15. júní síðastliðinn. Maður að nafni Tomasz Grzegorz Krzeczkowski lést þremur dögum síðar. en banamein hans var þungt höfuðhögg, líklega eftir fall. Fjórir voru í fyrstu færðir í gæsluvarðhald vegna málsins en tveimur fljótlega sleppt. Nokkru síðar var hinum tveimur, feðgum sem bjuggu í húsinu þar sem Grzegorz fannst, sleppt úr gæsluvarðhaldi. Þeir sæta farbanni. Niðurstöðu ríkissaksóknara er varðar ákæru í hópnauðgunarmáli frá því í maí er að vænta á næstu vikum. Þar kærði ung stúlka fimm pilta fyrir nauðgun í heimahúsi. Málið hefur verið á borði saksóknara um nokkurra mánaða skeið en rannsókn lauk í júní.
Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25 Dauðsfallið á Hvammstanga: Niðurstöður úr krufningu liggja fyrir Málið verður sent til saksóknara síðar í þessum mánuði. 5. september 2014 10:54 Handtekinn grunaður um líkamsárás Karlmaður og kona voru handtekin í miðborg Reykjavíkur laust fyrir klukkan fimm í nótt. Konan lét ófriðlega og er maðurinn grunaður um líkamsárás. Þá sem fyrir árásinni varð fór á slysadeild og er líklega nefbrotinn. Þau voru bæði vistuð í fangageymslur fyrir rannsókn máls. 5. október 2014 09:18 Hópnauðgun til saksóknara Rannsókn á hópnauðgun sem kærð var til lögreglu í maí er á lokastigi 26. júní 2014 00:01 Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35 Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12. september 2014 11:27 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00
Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25
Dauðsfallið á Hvammstanga: Niðurstöður úr krufningu liggja fyrir Málið verður sent til saksóknara síðar í þessum mánuði. 5. september 2014 10:54
Handtekinn grunaður um líkamsárás Karlmaður og kona voru handtekin í miðborg Reykjavíkur laust fyrir klukkan fimm í nótt. Konan lét ófriðlega og er maðurinn grunaður um líkamsárás. Þá sem fyrir árásinni varð fór á slysadeild og er líklega nefbrotinn. Þau voru bæði vistuð í fangageymslur fyrir rannsókn máls. 5. október 2014 09:18
Hópnauðgun til saksóknara Rannsókn á hópnauðgun sem kærð var til lögreglu í maí er á lokastigi 26. júní 2014 00:01
Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35
Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12. september 2014 11:27