„Sérkennilegt“ að kippa teppinu undan sérstökum á síðustu metrunum Birgir Olgeirsson skrifar 14. janúar 2015 10:33 Davíð Oddsson ritstýrir Morgunblaðinu ásamt Haraldi Johannessen en leiðarahöfundur blaðsins í dag segir sérkennilegt að teppinu sé kippt undan sérstökum saksóknara og ákæruvaldinu á síðustu metrunum Skýrslugerðir eru leiðarahöfundi Morgunblaðsins hugleiknar í dag en þar ber hann saman skýrslugerðir í Bretlandi og á Íslandi eftir að hafa lesið skrif Dominics Lawson, dálkahöfundar Sunday Times, um rannsóknarnefndir og árangur þeirra. Beinir leiðarahöfundur Morgunblaðsins því sjónum sínum að skelfilegum fréttum sem hafa borist frá Bretlandseyjum af ofbeldi gegn börnum þar í landi sem voru undir forsjá yfirvalda. „Sögur um níðingsverk inni á slíkum stofnunum eru því miður þekktar. Einnig hér á landi,“ skrifar leiðarahöfundurinn sem segir að frá Bretlandi hafi þó þær fréttir bæst við að mönnum, óviðkomandi þessum stofnunum, hafi verið „veittur aðgangur“ að börnum. „Við það bætist að öruggt er talið að ýmsir valda- og áhrifamenn hafi verið í þeim hópi,“ skrifar leiðarahöfundurinn.Erfitt að finna rannsakanda Það hefur þó gengið erfiðlega að finna rannsakanda sem sátt ríkir um og þá hefur verið gagnrýnt að skýrslan eigi einungis að ná aftur til ársins 1970. Þá nefnir leiðarahöfundur rannsókn á árásinni sem var kölluð „Hinn blóðugi sunnudagur“, þegar skothríð var hafin á mótmælendur í Londonberry. Rannsóknin stóð yfir í 12 ár og kostaði fjörutíu milljarða og talið ljóst að fá fórnarlambanna muni lifa til að sjá skýrsluna sem nú er verið að reyna að hleypa af stokkunum. Leiðarahöfundur ber því næst þessar skýrslugerðir í Bretlandi saman við skýrslugerðir á Íslandi. „Okkar skýrslur, eftir að skýrslufár hófst hér á landi, kostuðu bara fáeina milljarða. Og þær voru birtar, svona að mestu. Og þótt þær lökustu væru hneyksli þá var töluverður fróðleikur falinn í sumum þeirra, þótt skort hafi á fagmennsku og hlutlægni,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins. Hann segir Lawson telja að meira vit væri í því að treysta lögregluyfirvöldum fyrir svona rannsóknum, þar sem lagarammi þeirra væri ljós og öllum kunnur. „Líkur á árangri væru mun raunhæfari, þótt þau fengju aðeins hluta af þeim fjármunum sem sóað væri í skýrslurnar,“ skrifar leiðarhöfundur og víkur máli sínu aftur heim á Ísland.Milljarðar í „gölluðu“ skýrslurnar „Það er sérkennilegt mjög að eftir að hafa kastað milljörðum í gölluðu skýrslurnar skuli ákveðið að kippa teppinu undan Sérstökum saksóknara og ákæruvaldinu á síðustu metrunum í þeirra vinnu,“ skrifar leiðarahöfundur og lýkur skrifum sínum með þessum orðum: „Kannski verður einhvern tíma skrifuð margorð „rannsóknarskýrsla“ um það hvers vegna í ósköpunum það var gert.“ Tengdar fréttir Rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu hætt Sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn á máli tengdu fyrri eigendum og stjórnendum Sjóvár. Málið ekki talið líklegt til sakfellingar. 30. desember 2014 07:00 Tugir milljóna í verktakagreiðslur en í 100% starfi annars staðar á sama tíma Sérstakur saksóknari greiddi tveimur verktökum tæplega 70 milljónir króna á fimm árum. Mennirnir tveir voru í fullu starfi hjá ríkinu á sama tíma. Hæstaréttarlögmaður segir þetta gerviverktöku. Embætti ríkisskattstjóra segir ekkert vera athugavert við framkvæmdina. 28. nóvember 2014 07:00 Hópuppsögn hjá Sérstökum saksóknara 16 manns var sagt upp hjá Sérstökum saksóknara í morgun. 30. september 2014 12:14 Verktakagreiðslur sérstaks saksóknara hafa numið 640 milljónum króna Dómsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Össurar Skarphéðissonar þingmanns. 27. nóvember 2014 11:11 Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu. 18. desember 2014 16:47 Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10. desember 2014 19:10 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Skýrslugerðir eru leiðarahöfundi Morgunblaðsins hugleiknar í dag en þar ber hann saman skýrslugerðir í Bretlandi og á Íslandi eftir að hafa lesið skrif Dominics Lawson, dálkahöfundar Sunday Times, um rannsóknarnefndir og árangur þeirra. Beinir leiðarahöfundur Morgunblaðsins því sjónum sínum að skelfilegum fréttum sem hafa borist frá Bretlandseyjum af ofbeldi gegn börnum þar í landi sem voru undir forsjá yfirvalda. „Sögur um níðingsverk inni á slíkum stofnunum eru því miður þekktar. Einnig hér á landi,“ skrifar leiðarahöfundurinn sem segir að frá Bretlandi hafi þó þær fréttir bæst við að mönnum, óviðkomandi þessum stofnunum, hafi verið „veittur aðgangur“ að börnum. „Við það bætist að öruggt er talið að ýmsir valda- og áhrifamenn hafi verið í þeim hópi,“ skrifar leiðarahöfundurinn.Erfitt að finna rannsakanda Það hefur þó gengið erfiðlega að finna rannsakanda sem sátt ríkir um og þá hefur verið gagnrýnt að skýrslan eigi einungis að ná aftur til ársins 1970. Þá nefnir leiðarahöfundur rannsókn á árásinni sem var kölluð „Hinn blóðugi sunnudagur“, þegar skothríð var hafin á mótmælendur í Londonberry. Rannsóknin stóð yfir í 12 ár og kostaði fjörutíu milljarða og talið ljóst að fá fórnarlambanna muni lifa til að sjá skýrsluna sem nú er verið að reyna að hleypa af stokkunum. Leiðarahöfundur ber því næst þessar skýrslugerðir í Bretlandi saman við skýrslugerðir á Íslandi. „Okkar skýrslur, eftir að skýrslufár hófst hér á landi, kostuðu bara fáeina milljarða. Og þær voru birtar, svona að mestu. Og þótt þær lökustu væru hneyksli þá var töluverður fróðleikur falinn í sumum þeirra, þótt skort hafi á fagmennsku og hlutlægni,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins. Hann segir Lawson telja að meira vit væri í því að treysta lögregluyfirvöldum fyrir svona rannsóknum, þar sem lagarammi þeirra væri ljós og öllum kunnur. „Líkur á árangri væru mun raunhæfari, þótt þau fengju aðeins hluta af þeim fjármunum sem sóað væri í skýrslurnar,“ skrifar leiðarhöfundur og víkur máli sínu aftur heim á Ísland.Milljarðar í „gölluðu“ skýrslurnar „Það er sérkennilegt mjög að eftir að hafa kastað milljörðum í gölluðu skýrslurnar skuli ákveðið að kippa teppinu undan Sérstökum saksóknara og ákæruvaldinu á síðustu metrunum í þeirra vinnu,“ skrifar leiðarahöfundur og lýkur skrifum sínum með þessum orðum: „Kannski verður einhvern tíma skrifuð margorð „rannsóknarskýrsla“ um það hvers vegna í ósköpunum það var gert.“
Tengdar fréttir Rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu hætt Sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn á máli tengdu fyrri eigendum og stjórnendum Sjóvár. Málið ekki talið líklegt til sakfellingar. 30. desember 2014 07:00 Tugir milljóna í verktakagreiðslur en í 100% starfi annars staðar á sama tíma Sérstakur saksóknari greiddi tveimur verktökum tæplega 70 milljónir króna á fimm árum. Mennirnir tveir voru í fullu starfi hjá ríkinu á sama tíma. Hæstaréttarlögmaður segir þetta gerviverktöku. Embætti ríkisskattstjóra segir ekkert vera athugavert við framkvæmdina. 28. nóvember 2014 07:00 Hópuppsögn hjá Sérstökum saksóknara 16 manns var sagt upp hjá Sérstökum saksóknara í morgun. 30. september 2014 12:14 Verktakagreiðslur sérstaks saksóknara hafa numið 640 milljónum króna Dómsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Össurar Skarphéðissonar þingmanns. 27. nóvember 2014 11:11 Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu. 18. desember 2014 16:47 Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10. desember 2014 19:10 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu hætt Sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn á máli tengdu fyrri eigendum og stjórnendum Sjóvár. Málið ekki talið líklegt til sakfellingar. 30. desember 2014 07:00
Tugir milljóna í verktakagreiðslur en í 100% starfi annars staðar á sama tíma Sérstakur saksóknari greiddi tveimur verktökum tæplega 70 milljónir króna á fimm árum. Mennirnir tveir voru í fullu starfi hjá ríkinu á sama tíma. Hæstaréttarlögmaður segir þetta gerviverktöku. Embætti ríkisskattstjóra segir ekkert vera athugavert við framkvæmdina. 28. nóvember 2014 07:00
Hópuppsögn hjá Sérstökum saksóknara 16 manns var sagt upp hjá Sérstökum saksóknara í morgun. 30. september 2014 12:14
Verktakagreiðslur sérstaks saksóknara hafa numið 640 milljónum króna Dómsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Össurar Skarphéðissonar þingmanns. 27. nóvember 2014 11:11
Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu. 18. desember 2014 16:47
Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10. desember 2014 19:10