Nýárinu fagnað um heim allan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. janúar 2015 11:56 Mismunandi eru fagnaðarhöldin í heiminum. Fréttablaðið/AP Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira