Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2015 11:12 Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, í karphúsinu í nótt. Í bakgrunni sést glitta í Sigurveigu Pétursdóttur, formann samninganefndar lækna, þar sem hún gæðir sér á vöfflu. Vísir/Egill Aðalsteinsson Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir það ákveðinn létti að samningar hafi náðst á milli lækna og ríkisins og verkfalli hafi verið aflýst. Fjöldi lækna hefur sagt upp störfum á Landspítalanum síðustu misseri en aðspurður segir Þorbjörn að það verði að koma í ljós hvort einhverjir þeirra dragi uppsagnir sínar til baka nú þegar samningar liggja fyrir. „Við vonum auðvitað að sem flestir læknar ílengist hérna í starfi, það er ekki því að neita,“ segir Þorbjörn.Ertu ánægður með niðurstöðuna? „Ég myndi segja að ég væri sáttur við niðurstöðuna. Síðan verður auðvitað að koma í ljós hvort að félagsmenn samþykkja samninginn en ég á nú frekar von á því.“ Hann býst við því að samningurinn verði lagður fyrir félagsmenn síðar í þessum mánuði. Verkfall lækna hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið og hafa biðlistar til að mynda lengst verulega á Landspítalanum. Þorbjörn telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem og öðru sem komið hefur upp vegna verkfallsins. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, setji upp aðgerðaáætlun til að vinna niður biðlistana. Þingmaðurinn segir fjármagn þurfa í slíka áætlun og ef að hún liggi ekki fyrir þegar þing kemur saman muni hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings. Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir það ákveðinn létti að samningar hafi náðst á milli lækna og ríkisins og verkfalli hafi verið aflýst. Fjöldi lækna hefur sagt upp störfum á Landspítalanum síðustu misseri en aðspurður segir Þorbjörn að það verði að koma í ljós hvort einhverjir þeirra dragi uppsagnir sínar til baka nú þegar samningar liggja fyrir. „Við vonum auðvitað að sem flestir læknar ílengist hérna í starfi, það er ekki því að neita,“ segir Þorbjörn.Ertu ánægður með niðurstöðuna? „Ég myndi segja að ég væri sáttur við niðurstöðuna. Síðan verður auðvitað að koma í ljós hvort að félagsmenn samþykkja samninginn en ég á nú frekar von á því.“ Hann býst við því að samningurinn verði lagður fyrir félagsmenn síðar í þessum mánuði. Verkfall lækna hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið og hafa biðlistar til að mynda lengst verulega á Landspítalanum. Þorbjörn telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem og öðru sem komið hefur upp vegna verkfallsins. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, setji upp aðgerðaáætlun til að vinna niður biðlistana. Þingmaðurinn segir fjármagn þurfa í slíka áætlun og ef að hún liggi ekki fyrir þegar þing kemur saman muni hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings.
Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00
Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03
Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26