Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 15. september 2015 15:17 Sveinn Andri segir lögregluna fyrir austan í slíkri hamingjuvímu yfir þessum mikla fíkniefnafundi að hún hefur gert hver mistökin á fætur öðrum. visir/gva Sveinn Andri Sveinsson lögmaður, sem hefur mikla reynslu í að verja sakborninga í málum tengdum fíkniefnainnflutningi, gefur ekki mikið fyrir hæfni og greind lögreglunnar fyrir austan. Hann telur hamingjuvímu yfir hinum mikla fíkniefnafundi þar á dögunum hafa leitt til hverra mistakanna á fætur öðrum. Efnin sem fundust um borð í Norrænu 8. september síðastliðinn reyndust vera um 80 kílógrömm af efninu MDMA. Fundust efnin í niðursuðudósum, varadekki bifreiðarinnar sem þau grunuðu voru á og tveimur gaskútum. Sjá nánar hér. „Lögreglan fyrir austan virðist vera í slíkri hamingjuvímu yfir þessum mikla fíkniefnafundi að hún hefur gert hver mistökin á fætur öðrum. Það er augljóst að hollenska parið er ekki eigendur efnanna, heldur eiga þau sér vitorðsmenn á Íslandi,“ segir Sveinn Andri í athugasemd við frétt Vísis. Sveinn Andri segir að auðvitað eigi lögreglan ekki að upplýsa fjölmiðla um það á upphafsstigum málsins hvernig það bar að efnin fundust, né heldur hvernig þeim var komið fyrir. „Það eru upplýsingar sem ekki máttu berast hugsanlegum vitorðsmönnum. Auðvitað átti að senda rannsóknarteymi frá LRH austur og láta þá taka yfir málið strax. Hvers vegna er lögreglan með rannsakendur með áratugareynslu af fíkniefnamálum á sínum snærum ef þeir eru ekki látnir stýra rannsókn eins stærsta fíkniefnamáls sögunnar?“ Tengdar fréttir Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku. 15. september 2015 14:23 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður, sem hefur mikla reynslu í að verja sakborninga í málum tengdum fíkniefnainnflutningi, gefur ekki mikið fyrir hæfni og greind lögreglunnar fyrir austan. Hann telur hamingjuvímu yfir hinum mikla fíkniefnafundi þar á dögunum hafa leitt til hverra mistakanna á fætur öðrum. Efnin sem fundust um borð í Norrænu 8. september síðastliðinn reyndust vera um 80 kílógrömm af efninu MDMA. Fundust efnin í niðursuðudósum, varadekki bifreiðarinnar sem þau grunuðu voru á og tveimur gaskútum. Sjá nánar hér. „Lögreglan fyrir austan virðist vera í slíkri hamingjuvímu yfir þessum mikla fíkniefnafundi að hún hefur gert hver mistökin á fætur öðrum. Það er augljóst að hollenska parið er ekki eigendur efnanna, heldur eiga þau sér vitorðsmenn á Íslandi,“ segir Sveinn Andri í athugasemd við frétt Vísis. Sveinn Andri segir að auðvitað eigi lögreglan ekki að upplýsa fjölmiðla um það á upphafsstigum málsins hvernig það bar að efnin fundust, né heldur hvernig þeim var komið fyrir. „Það eru upplýsingar sem ekki máttu berast hugsanlegum vitorðsmönnum. Auðvitað átti að senda rannsóknarteymi frá LRH austur og láta þá taka yfir málið strax. Hvers vegna er lögreglan með rannsakendur með áratugareynslu af fíkniefnamálum á sínum snærum ef þeir eru ekki látnir stýra rannsókn eins stærsta fíkniefnamáls sögunnar?“
Tengdar fréttir Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku. 15. september 2015 14:23 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku. 15. september 2015 14:23
80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44