Hvað á veturinn að heita? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2015 12:48 Myndir sem eru nokkuð einkennandi fyrir veturinn. vísir/vilhelm/stefán Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið. Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið.
Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33