Tómas Lemarquis fer með hlutverk Caliban í X-Men: Apocalypse Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 17:00 Tómas Lemarquis, leikari og myndlistarmaður. vísir/stefán Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis leikur Caliban í nýjustu X-men-myndinni sem ber heitið X-Men: Apocalypse. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer en tökur fóru fram í Montreal í Kanada fyrir um mánuði síðan. „Ég er með umboðsmann í Los Angeles og þetta verkefni kom í gegnum hann. Ég þurfti að senda frá mér svona „self-tape“ sem maður tekur upp sjálfur en svo höfðu framleiðendur líka séð mig í bíómyndunum sem ég hef verið í,“ segir Tómas í samtali við Vísi en frá þessu var greint fyrst á DV. Á meðal þeirra leikara í X-Men: Apocalypse eru þau Jennifer Lawrence, Michael Fassbender, Olivia Munn og James McAvoy. Tómas má hins vegar ekkert gefa upp um hverjum hann leikur á móti í myndinni eða hversu stórt hlutverkið hans er þar sem hann er bundinn trúnaði um verkefnið. Þá má hann heldur ekki greina frá því hversu lengi hann var við tökur í Montreal.Klippimyndin Fellinis sem Tómas sýndi á listahátíðinni DOMA.mynd/Tómas LemarquisVar í tökum á landamærum Sýrlands og Íran Frá Kanada hélt Tómas svo til Sofíu í Búlgaríu þar sem hann tók þátt í skandinavísku listahátíðinni DOMA ásamt fleiri íslenskum listamönnum. „Ég var þar að sýna klippimyndir sem ég hef verið að gera,“ segir Tómas en hann lauk á sínum tíma myndlistarnámi frá Listaháskóla Íslands. Hann segir leiklistina hafa tekið meiri tíma síðustu ár en að hann taki reglulega skorpur í myndlistinni. Áður en Tómas kom svo í frí til Íslands fór hann til Tyrklands þar sem hann var í tökum á listrænni bíómynd sem sýnd verður á Istanbúl-tvíæringnum. „Myndin var bæði tekin upp í stúdíóí en einnig úti, nálægt landamærum Sýrlands og Írans. Það var magnað að koma þangað en einnig nokkuð sérstakt því þarna er mikið af rústum og fornminjum en núna voru engir ferðamenn á svæðinu út af ástandinu í Sýrlandi,“ segir Tómas. Tengdar fréttir Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00 Leika ekki í næstu X-men Patrick Stewart og Ian McKellen munu líklega ekki leika í hinni væntanlegu X-Men: Apocalypse sem kemur út á næsta ári. 19. janúar 2015 11:30 Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. 18. desember 2014 18:15 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis leikur Caliban í nýjustu X-men-myndinni sem ber heitið X-Men: Apocalypse. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer en tökur fóru fram í Montreal í Kanada fyrir um mánuði síðan. „Ég er með umboðsmann í Los Angeles og þetta verkefni kom í gegnum hann. Ég þurfti að senda frá mér svona „self-tape“ sem maður tekur upp sjálfur en svo höfðu framleiðendur líka séð mig í bíómyndunum sem ég hef verið í,“ segir Tómas í samtali við Vísi en frá þessu var greint fyrst á DV. Á meðal þeirra leikara í X-Men: Apocalypse eru þau Jennifer Lawrence, Michael Fassbender, Olivia Munn og James McAvoy. Tómas má hins vegar ekkert gefa upp um hverjum hann leikur á móti í myndinni eða hversu stórt hlutverkið hans er þar sem hann er bundinn trúnaði um verkefnið. Þá má hann heldur ekki greina frá því hversu lengi hann var við tökur í Montreal.Klippimyndin Fellinis sem Tómas sýndi á listahátíðinni DOMA.mynd/Tómas LemarquisVar í tökum á landamærum Sýrlands og Íran Frá Kanada hélt Tómas svo til Sofíu í Búlgaríu þar sem hann tók þátt í skandinavísku listahátíðinni DOMA ásamt fleiri íslenskum listamönnum. „Ég var þar að sýna klippimyndir sem ég hef verið að gera,“ segir Tómas en hann lauk á sínum tíma myndlistarnámi frá Listaháskóla Íslands. Hann segir leiklistina hafa tekið meiri tíma síðustu ár en að hann taki reglulega skorpur í myndlistinni. Áður en Tómas kom svo í frí til Íslands fór hann til Tyrklands þar sem hann var í tökum á listrænni bíómynd sem sýnd verður á Istanbúl-tvíæringnum. „Myndin var bæði tekin upp í stúdíóí en einnig úti, nálægt landamærum Sýrlands og Írans. Það var magnað að koma þangað en einnig nokkuð sérstakt því þarna er mikið af rústum og fornminjum en núna voru engir ferðamenn á svæðinu út af ástandinu í Sýrlandi,“ segir Tómas.
Tengdar fréttir Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00 Leika ekki í næstu X-men Patrick Stewart og Ian McKellen munu líklega ekki leika í hinni væntanlegu X-Men: Apocalypse sem kemur út á næsta ári. 19. janúar 2015 11:30 Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. 18. desember 2014 18:15 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. 29. desember 2014 09:00
Leika ekki í næstu X-men Patrick Stewart og Ian McKellen munu líklega ekki leika í hinni væntanlegu X-Men: Apocalypse sem kemur út á næsta ári. 19. janúar 2015 11:30
Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. 18. desember 2014 18:15