Snoop ekki sáttur við Svía 27. júlí 2015 11:00 Rapparinn Snoop Dogg var stöðvaður í Uppsölum í Svíþjóð. mynd/Dominique Charriau Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT
Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira