Íslendingarnir glæsilegir á opnunarhátíð: Friðrik Dór syngur „Ég á Líf“ með Portúgölum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. maí 2015 19:30 Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu. Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi. Alltof gaman að vera komin til Vínar að njóta Eurovision með fallegasta manninum mínum. Rauður dregill og opnunarhátíð Eurovision 2015 í kvöld #12stig #unbroken #eurovision @asgeirorri A photo posted by Guðrún Ólöf Olsen (@gudrunolsen) on May 17, 2015 at 9:33am PDT Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on May 18, 2015 at 2:29am PDT Galakvöld á okkur A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on May 17, 2015 at 9:21am PDT
Eurovision Tengdar fréttir María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45 Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
María hitti Ég á líf kallinn Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn. 18. maí 2015 13:45
Segir Maríu hafa verið langbesta í Norðurlandapartýinu María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni. 18. maí 2015 15:45
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Ristað brauð með Nutella uppáhalds morgunmatur Maríu í Vín Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi. 18. maí 2015 17:30