Kántrísöngkonan Dolly Parton er mikill aðdáandi popstirnisins Taylor Swift og hefur lýst því yfir að hún sé stolt af söngkonunni og þeim árangri sem hún hefur náð.
Rúm fjörutíu og átta ár skilja söngkonurnar að og Parton sagði í viðtalið við tímaritið PEOPLE að sér fyndist aðdáunarvert hverju Swift hefði áorkað og hún væri fullviss um að henni ætti eftir halda áfram að vegna vel innan tónlistargeirans svo áratugum skipti.
Parton er flestum kunnug en kántrísöngkonan er einna þekktust fyrir lögin Jolene og 9 to 5.
Dolly Parton stolt af Taylor Swift
Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar

Mest lesið
Fleiri fréttir
