Djazz í Djúpinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2015 14:00 Silva og Anna Sóley koma fram á mánudagskvöldið. Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa. Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og kostar 1000 kr. inn. Anna Sóley stundar nú nám við Tónlistarskóla FíH undir leiðsögn Guðlaugar Drafnar Ólafsdóttur og lauk framhaldsprófi nú í vor. Hún hefur bæði komið fram sem jazzsöngkona og flutt sínar eigin lagasmíðar sem eru undir áhrifum frá soul, fönk og jazzi. Af hverju jazz? „Nostalgía og frelsi, leyfið til að leika sér með laglínur og persónulegan stíl,“ segir Anna Sóley. Silva stundar söngnám við Tónlistarskóla FÍH og er á sínu þriðja ári. Þar hafa kennarar hennar verið Ragnheiður Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Hilmar Jensson. Silva hefur sungið reglulega á kaffihúsum borgarinnar en í fyrra hélt hún sérstaka Chet Baker tónleika í Hannesarholti. Af hverju jazz? „Af því að ég ólst upp við jazz tónlist. Ég býst við því að ég elski jazz, það er svo mikil tilfinning sem fylgir því og frelsið er cool.“ Djúpið er hópasalur á neðri hæð á veitingahúsinu Horninu við hafnarstræti í Reykjavík. Veitingahúsið Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi. Hornið er fjölskyldufyrirtæki með Jakob H. Magnússon og eiginkonu hans Valgerði Jóhannsdóttir fremst í flokki og nú hefur dóttir þeirra hún Ólöf tekið við eldhúsinu og er yfirmatreiðslumaður staðarins. Tónlist Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa. Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og kostar 1000 kr. inn. Anna Sóley stundar nú nám við Tónlistarskóla FíH undir leiðsögn Guðlaugar Drafnar Ólafsdóttur og lauk framhaldsprófi nú í vor. Hún hefur bæði komið fram sem jazzsöngkona og flutt sínar eigin lagasmíðar sem eru undir áhrifum frá soul, fönk og jazzi. Af hverju jazz? „Nostalgía og frelsi, leyfið til að leika sér með laglínur og persónulegan stíl,“ segir Anna Sóley. Silva stundar söngnám við Tónlistarskóla FÍH og er á sínu þriðja ári. Þar hafa kennarar hennar verið Ragnheiður Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Hilmar Jensson. Silva hefur sungið reglulega á kaffihúsum borgarinnar en í fyrra hélt hún sérstaka Chet Baker tónleika í Hannesarholti. Af hverju jazz? „Af því að ég ólst upp við jazz tónlist. Ég býst við því að ég elski jazz, það er svo mikil tilfinning sem fylgir því og frelsið er cool.“ Djúpið er hópasalur á neðri hæð á veitingahúsinu Horninu við hafnarstræti í Reykjavík. Veitingahúsið Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og var fyrsti veitingastaðurinn í þessum stíl á Íslandi. Hornið er fjölskyldufyrirtæki með Jakob H. Magnússon og eiginkonu hans Valgerði Jóhannsdóttir fremst í flokki og nú hefur dóttir þeirra hún Ólöf tekið við eldhúsinu og er yfirmatreiðslumaður staðarins.
Tónlist Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira