Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 20:30 Skipsbjalla HMS Hood er nú ofansjávar eftir 74 ár á hafsbotni. mynd/paul allen Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins. Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins.
Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36
Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10
Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00
Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00